
VPN-tengingar
Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
Stillingar
>
VPN
.
Þú þarft að hafa VPN-tengingu til að fá t.d. aðgang að innra neti fyrirtækisins þíns eða
aðgang að vinnupósti.
VPN-stefnur skilgreina hvernig gögn eru dulkóðuð og hvernig fyrirtækið þitt ber
kennsl á símann þinn. Til að stilla VPN-biðlara, vottorð og stefnur skaltu hafa samband
við tölvudeild fyrirtækisins þíns. Eftir uppsetningu VPN-stefnu er VPN-tengiaðferð
sjálfkrafa bætt við innra netið.
Nánari upplýsingar fást með því að leita að VPN fyrir farsíma á www.nokia.com/
support.