
Vista símanúmer og tölvupóstföng
Þú getur vistað símanúmer vina þinna, tölvupóstföng og aðrar upplýsingar á
tengiliðalistann þinn.
Veldu >
Tengiliðir
.
Tengiliðir
41

Bæta nýjum tengilið við tengiliðalistann
1 Veldu táknið
.
2 Veldu upplýsingar um tengilið, fylltu út reitinn og veldu táknið .
3 Þegar upplýsingunum hefur verið bætt við velurðu táknið .
Breyta upplýsingum um tengiliði
1 Veldu tengilið og táknið .
2 Veldu upplýsingar um tengilið, breyttu upplýsingunum og veldu táknið .
3 Þegar öllum nauðsynlegum upplýsingum hefur verið breytt velurðu táknið .
Frekari upplýsingum bætt við nafnspjald
Veldu tengilið, táknin > og upplýsingarnar sem þú vilt breyta.