
Hafðu fljótt samband við fólkið sem er þér mikilvægast
Þú getur valið mikilvægustu tengiliðina þína sem uppáhalds. Þeir sem eru uppáhalds
eru efstir á listanum Tengiliðir svo að fljótlegra sé að hafa samband við þá.
Veldu >
Tengiliðir
.
Velja tengilið sem uppáhalds
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu
Bæta við uppáhalds
á sprettivalmyndinni.
42
Tengiliðir

Fjarlægja tengilið úr uppáhaldi
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu
Fjarlægja úr uppáhalds
á sprettivalmyndinni.
Tengiliðnum hefur ekki verið eytt úr venjulega tengiliðalistanum.