
Afritaðu tengiliðina þína á Nokia Services
Ef þú tekur öryggisafrit af tengiliðunum á Nokia Services geturðu auðveldlega afritað
tengiliðina yfir í nýjan síma. Ef símanum verður stolið eða hann skemmist hefurðu eftir
sem áður aðgang að tengiliðalistanum á netinu.
Veldu >
Tengiliðir
.
Veldu táknið
>
Ovi samstilling
>
Samstilla
.
Ef þú leyfir sjálfvirka samstillingu eru sjálfkrafa tekin öryggisafrit á Nokia Services af
öllum breytingum sem þú gerir á tengiliðalistanum.
Þú þarft Nokia-áskrift til að nota Nokia Services. Beðið er um að þú stofnir áskrift ef
þú opnar einhverja Nokia Services í símanum.
44
Tengiliðir

Ef Ovi-samstilling er notuð til að samstilla tengiliði þína sjálfvirkt skaltu ekki leyfa
samstillingu tengiliða við neina aðra þjónustu, þar sem það getur valdið árekstri. Ekki
er hægt að velja Ovi-samstillingu fyrir tengiliði ef þú hefur virkjað samstillingu
tengiliða í Mail for Exchange.