
Um FM-útvarpið
Veldu >
FM-útvarp
.
Þú getur hlustað á útvarpið jafnvel þótt ótengda sniðið sé í notkun og engin tenging
náist við farsímakerfi. Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk FM-
útvarpsmerkisins á svæðinu.
Þú getur hringt eða svarað í símann meðan þú hlustar á útvarpið. Sjálfkrafa slökknar
á hljóðinu í útvarpinu meðan símtal stendur yfir.