
Finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhalds útvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær svo að þú getir
hlustað á þær síðar.
Veldu >
FM-útvarp
.
Í fyrsta skipti sem þú notar FM-útvarpið leitar forritið sjálfkrafa að tiltækum
útvarpsstöðvum. Ef engar útvarpsstöðvar finnast er hægt að stilla tíðni handvirkt.
Einnig er hægt að nota sjálfvirka leit síðar.
Stilla tíðni handvirkt
1 Veldu táknið
> >
Slá inn tíðni stöðvar
.
Tónlist og hljóð
69

2 Veldu upp- eða niður-örvarnar til að slá inn tíðnina.Stutt tíðnisvið er 87,5–108,0
MHz.
Leit að öllum tiltækum stöðvum
Veldu táknin > .