
Uppfæra sjálfkrafa dagsetningu og tíma.
Hægt er að stilla símann á sjálfkrafa uppfærslu tíma, dagsetningar og tímabeltis.
Sjálfvirk uppfærsla er sérþjónusta.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
Veldu táknið
>
Stillingar
>
Sjálfvirk tímauppfærsla
>
Kveikt
.
80
Tímastjórnun