
Setja inn staðsetningu við dagbókarviðburð
Þarftu að fara á fund á stað sem þú hefur aldrei komið til? Hægt er að bæta
upplýsingum um staðsetningu við dagbókarviðburði.
Veldu >
Dagbók
.
1 Veldu
(Smelltu til að búa til viðburð)
eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
einhverjir viðburðir eru til staðar.
2 Veldu
Færðu inn stað
og veldu síðan staðsetninguna í kortaforritinu. Einnig er
hægt að slá staðsetninguna handvirkt inn í textareitinn.
3 Veldu táknið
.
84
Tímastjórnun