
Senda fundarboð
Hægt er að búa til fundarboð og senda þau til þátttakenda.
Veldu >
Dagbók
.
Setja þarf upp pósthólf áður en þú getur búið til og sent nýtt fundarboð.
1 Opnaðu atburð og veldu táknið
>
Senda
>
Með pósti
.
2 Settu þátttakendur inn sem viðtakendur fundarboðanna.
3 Veldu táknið
til að senda fundarboð.