
Muna afmælisdag
Þú getur bætt við áminningu fyrir afmælisdaga og aðrar sérstakar dagsetningar.
Áminningarnar eru endurteknar ár hvert.
Veldu >
Dagbók
.
1 Veldu
(Smelltu til að búa til viðburð)
eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
einhverjir viðburðir eru til staðar.
2 Veldu reitinn fyrir tegund viðburðar, táknið , og veldu svo
Afmæli
sem tegund
viðburðar.
3 Fylltu inn í reitina og veldu táknið .