
Bæta verkefni við verkefnalistann
Ertu með mikilvæg verkefni í vinnunni, bækur sem þarf að skila á bókasafn eða kannski
atburð sem þú vilt vera viðstaddur? Þú getur bætt verkefnum við dagbókina. Stilltu
áminningu ef þú ert með lokafrest.
Veldu >
Dagbók
.
Tímastjórnun
83

1 Veldu
(Smelltu til að búa til viðburð)
eða smelltu á svæðið fyrir neðan viðburð ef
einhverjir viðburðir eru til staðar.
2 Veldu reitinn fyrir tegund viðburðar, táknið , og veldu svo
Verkefni
sem tegund
viðburðar.
3 Fylltu út reitina.
4 Til að bæta við áminningu fyrir verkefnið velurðu táknið .
5 Veldu táknið
.