Nokia X7 00 - Hugbúnaður og forrit símans uppfærð með símanum

background image

Hugbúnaður og forrit símans uppfærð með símanum

Þú getur kannað hvort uppfærslur séu fáanlegar fyrir forrit í tækinu eða fyrir

einstakan hugbúnað, og síðan hlaðið þeim niður og sett upp í símanum (sérþjónusta).

Þú getur einnig stillt símann þannig að hann leiti sjálfkrafa að uppfærslum og láti þig

vita þegar mikilvægar eða ráðlagðar uppfærslur eru tiltækar.

Veldu >

Hugb.uppf.

.

Skoða upplýsingar um uppfærslu
Veldu og haltu inni uppfærslu.

Setja upp allar uppfærslur
Veldu táknið .

Velja hvaða uppfærslu skal setja upp
Veldu táknið

>

Merkja við uppfærslur

og þær uppfærslur sem þú vilt setja upp.

Allar uppfærslur eru valdar sjálfkrafa.

Síminn stilltur á að leita sjálfkrafa að uppfærslum
Veldu táknið

>

Stillingar

>

Sjálfvirk uppfærsluleit

.