
Öryggisafrit
Viltu vera viss um að tapa ekki neinum mikilvægum skrám? Hægt er að búa til
öryggisafrit af minni símans.
Veldu >
Skrár
og
Afrit og enduruppsetn.
.
Mælt er með því að öryggisafrit sé reglulega tekið af gögnum í minni símans.
Ábending: Hægt er að nota Nokia Ovi Suite til að taka öryggisafrit af gögnum og vista
þau á samhæfri tölvu. Þá eru allar mikilvægu skrárnar þínar tiltækar þótt símanum
verði stolið eða hann skemmist.
98
Tækinu stjórnað