
Losaðu um minni í símanum
Þarftu að auka laust minni símans til að geta sett upp fleiri forrit eða bæta við efni?
Þú getur eitt eftirfarandi ef þú þarft ekki lengur á því að halda:
•
Texta- og margmiðlunarskilaboð og tölvupóstskeyti
•
Tengiliðarupplýsingar og -færslur
•
Forrit
•
Uppsetningarskrám (.sis eða .sisx) fyrir uppsett forrit
•
Tónlist, myndum eða myndskeiðum
Tækinu stjórnað
99

Afritaðu efni sem þú vilt eiga og vistaðu á samhæfu minniskorti (ef það er til staðar)
eða á samhæfri tölvu.