
Tökkum og skjá læst eða þeir teknir úr lás
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu
læsa tökkum hans og skjá.
Tökkum og skjá læst
Ýttu á rofann
.
Síminn tekinn í notkun
9

Takkar og skjár teknir úr lás
Ýttu á rofann
eða valmyndartakkann og veldu
Opna
.
Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu
1 Veldu >
Stillingar
og
Sími
>
Skjár
>
Tími skjás/takkaláss
.
2 Tilgreindu hversu langur tími líður þar til takkar og skjár læsast sjálfkrafa.