
Minniskorti komið fyrir eða það fjarlægt
Aðeins skal nota samhæf minniskort sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu
tæki. Ósamhæf minniskort gætu skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð
eru á kortinu.
Ekki skal festa neina límmiða við minniskortið.
Minniskorti komið fyrir
1 Opnaðu lokið á minniskortsraufinni með því að ýta á það.
2 Dragðu út minniskortsfestinguna.
Síminn tekinn í notkun
11

3 Gættu þess að snertiflöturinn snúi upp og settu minniskortið í festinguna.
4 Settu minniskortahölduna aftur í símann.
Minniskort fjarlægt
1 Ef kveikt er á tækinu skaltu halda rofanum inni og velja valkostinn til að fjarlægja
minniskortið.
2 Opnaðu lokið á minniskortsraufinni með því að ýta á það.
3 Dragðu út minniskortsfestinguna.
12
Síminn tekinn í notkun

4 Fjarlægðu minniskortið.