
Breyta hljóðstyrk símtals, lags eða myndskeiðs
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Þú getur breytt hljóðstyrk á meðan á símtali stendur eða þegar forrit er virkt.
Með innbyggða hátalaranum geturðu hlustað og talað í símann úr lítilli fjarlægð án
þess að þurfa að halda honum að eyranu.
Kveikt eða slökkt á hátalara í símtali
Veldu eða .