
Um samnýtingu hreyfimynda
Hægt er að senda rauntíma hreyfimynd eða myndskeið úr símanum í annan samhæfan
síma meðan á símtali stendur. Samnýting hreyfimynda er sérþjónusta.
Sími
39

Sjálfkrafa er kveikt á hátalaranum þegar kveikt er á samnýtingu hreyfimynda. Ef þú
vilt ekki nota hátalara geturðu notað samhæf höfuðtól.