
Notaðu röddina til að hringja í tengilið
Með raddskipanaforritinu geturðu notað röddina til að hringja eða stjórna símanum.
Raddskipanir eru ekki háðar rödd þess sem talar. Skipanir eru búnar til sjálfkrafa með
símanum þínum.
Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða í
neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.
Áður en þú byrjar að nota raddskipanir skaltu bæta við flýtileið í raddskipanaforritið
á heimaskjáinn.
Þegar þú notar raddstýrða hringingu er hátalarinn í notkun. Haltu símanum nálægt
þér þegar þú gefur raddskipunina.
1 Á heimaskjánum velurðu
. Ef samhæft höfuðtól með höfuðtólstakka er áfast
skaltu halda höfuðtólstakkanum inni.
2 Stutt hljóðmerki heyrist og
Tala nú
birtist. Berðu nafnið sem er vistað hjá
tengiliðnum skýrt fram.
3 Síminn spilar tilbúið raddmerki fyrir tengiliðinn á því tungumáli sem er valið í
símanum og birtir nafnið og símanúmerið. Til að hætta við raddstýrða hringingu
velurðu
Hætta
.
Hlusta á raddmerki tengiliðar
1 Veldu tengilið og
Valkostir
>
Um raddmerki
.
2 Veldu upplýsingar um tengilið.
Ef nokkur númer eru vistuð hjá nafni er einnig hægt að bera fram nafnið og gerð
númersins, svo sem farsími eða heimasími.
Sími
35