
Hringt í talhólfið
Hægt er að flytja móttekin símtöl í talhólfið. Þeir sem hringja í þig geta einnig skilið
eftir skilaboð ef þú svarar ekki. Talhólfið er sérþjónusta.
Veldu táknið á heimaskjánum og haltu inni 1.
Símanúmeri talhólfsins breytt
1 Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
.
2 Veldu og haltu inni pósthólfi og veldu
Breyta númeri
í sprettivalmyndinni.
3 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og veldu
Í lagi
.