Nokia X7 00 - Hringja netsímtal

background image

Hringja netsímtal
Þegar þú hefur skráð þig inn á netsímaþjónustu geturðu hringt netsímtal úr

vinalistanum eða tengiliðalistanum.

Veldu >

Tengiliðir

.

Hringja í tengilið á vinalistanum

1 Opnaðu netsímtalaflipann og skráðu þig inn á netsímaþjónustu.
2 Veldu tengilið af vinalistanum og veldu

Netsímtal

.

Hringja netsímtal í símanúmer
1 Á heimaskjánum velurðu og slærð inn númerið.
2 Veldu

og svo viðeigandi valkost fyrir netsímtal.