
Hljóð af með snúningi
Ef síminn hringir við aðstæður þar sem þú vilt ekki láta ónáða þig, er hægt að slökkva
á honum til að lækka niður í hringitóninum.
Gera hljóð af með snúningi virkt
Veldu >
Stillingar
og
Sími
>
Skynjarastillingar
>
Slökkva á hringingum
>
Á
.
Þegar síminn hringir skaltu snúa skjánum niður.