
Flýtivísi bætt við heimaskjáinn
Vissirðu að þú getur búið til flýtivísa í þau forrit og möguleika sem þú notar mest?
Hægt er að bæta við flýtivísum í forrit eða aðgerðir, svo sem ritun skilaboða.
Smelltu í stutta stund á auðan stað á heimaskjánum og veldu síðan
Ný flýtileið
á
sprettivalmyndinni og svo forritið eða aðgerð.