
Fáðu ókeypis pósthólf hjá Nokia
Með Nokia-pósti geturðu skoðað póstinn þinn í símanum eða tölvu. Ruslpóstvörnin
aðstoðar þig við að halda reglu á póstinum og með vírusvörninni færðu aukið öryggi.
1 Veldu >
Póstur
.
2 Veldu
Nýtt pósthólf
>
Ovi-póstur
og skráðu þig svo til að stofna þitt eigið netfang
hjá Nokia-pósti.