
Viðburði bætt við dagbók símans
Þegar þú svarar boðum á viðburði í netsamfélagi geturðu bætt viðburðunum við
dagbók símans þannig að þú getir skoðað viðburði á döfinni jafnvel þótt þú sért án
tengingar við netið.
Netsamfélög
55

Veldu >
Netsamfél.
og þjónustu og skráðu þig inn.
1 Veldu boð á atburð.
2 Bættu viðburðinum við dagbók símans.
Þessi möguleiki er einungis í boði ef þjónustan styður hann.