
Sjáðu stöðuuppfærslur vina þinna á heimaskjánum
Með Netsamfél. græjunni geturðu séð stöðuuppfærslur tengdra vina þinna beint á
heimaskjánum þegar þú skráir þig inn í netsamfélög með Nokia Services.
Opnaðu Netsamfél. forritið á heimaskjánum
Veldu Netsamfél. græjuna. Ef þú ert skráð/ur inn opnast skjár með stöðuuppfærslum.
Ef þú ert ekki skráð/ur inn opnast innskráningarskjárinn.
54
Netsamfélög