Nokia X7 00 - Taktu afrit af myndunum þínum

background image

Taktu afrit af myndunum þínum
Viltu ganga úr skugga um að þú glatir engum mikilvægum myndum? Taktu öryggisafrit

af myndunum þínum með Nokia Ovi Suite.

1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við tölvu.

Ef þú ert að afrita milli minniskorts í símanum og tölvu skaltu ganga úr skugga um

að minniskortinu hafi verið komið fyrir í símanum.

2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni þinni og fylgdu leiðbeiningum um samstillingu

sem birtast Gallerí.