
Skoða myndir og myndskeið
Veldu >
Gallerí
.
Skoðaðu myndir
Strjúktu upp eða niður.
Skoðaðu mynd
Veldu myndina.
Strjúktu frá hægri til vinstri til að skoða næstu mynd. Strjúktu frá vinstri til hægri til
að skoða myndina á undan.
Auka aðdrátt
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum sundur. Renndu fingrunum saman til
að minnka aðdráttinn.
Myndir þínar og myndskeið
59

Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt í fljótheitum skal smella tvisvar á skjáinn.
Sjá tækjastikuna
Bankaðu í skjáinn.
Skoðaðu myndirnar sem skyggnusýningu
Veldu mynd og svo táknið
>
Skyggnusýning
>
Spila
. Skyggnusýningin hefst á
myndinni sem er valin.
Skoða myndir í albúmi sem skyggnusýningu
Opnaðu flipann Albúm . Styddu á albúm í stutta stund og veldu
Skyggnusýning
í
sprettivalmyndinni.
Breyta stillingum skyggnusýningar
Veldu mynd og svo táknið
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
.
Myndskeið spilað
Veldu myndskeið. Myndskeið eru merkt með tákninu .
Þú getur tekið við myndum og myndskeiðum í tölvupósti eða með
margmiðlunarboðum. Vistaðu myndirnar og myndskeiðin í Gallerí ef þú vilt skoða þau
seinna.
Vista mynd eða myndskeið í Gallerí
1 Veldu myndina eða myndskeiðið í margmiðlunarboðunum.
2 Smelltu á skjáinn og veldu táknið
>
Vista
.
Einnig er hægt að senda þér myndir og myndskeið úr samhæfu tæki, til dæmis með
því að nota Bluetooth. Hægt er að skoða þessar myndir eða myndskeið í Gallerí.
Ábending: Til að hlaða mynd eða myndskeiði upp á netsamfélag velurðu hlutinn,
smellir á skjáinn og velur táknið .
60
Myndir þínar og myndskeið