
Staður vistaður eða skoðaður
Til að hjálpa við undirbúning ferðar er hægt að leita að hótelum, áhugaverðum stöðum
eða bensínstöðvum og vista upplýsingarnar í símann.
Veldu >
Kort
.
Vista stað
1 Til að leita að heimilisfangi eða stað velurðu .
2 Veldu upplýsingasvæði staðarins efst á skjánum.
3 Veldu á upplýsingasíðunni.
Vistaður staður skoðaður
Á aðalskjánum velurðu > >
Staðir
og svo staðinn.
Flokkaðu staði í söfn, t.d. við skipulagningu ferðar.
Bæta vistuðum stað inn í safn
1 Veldu
Staðir
.
2 Haltu fingri á staðnum og veldu
Skipuleggja söfn
.
3 Veldu
Nýtt safn
eða eldra safn og veldu svo .