
Breyta útliti kortsins
Hægt er að breyta útliti kortsins til að birta aðeins tilteknar upplýsingar.
Veldu >
Kort
.
Sýna áberandi byggingar og áhugaverða staði
Veldu táknið >
Leiðarmerki
.
Sýna opinberar samgönguleiðir
Veldu táknið >
Viðkomustaðir
.
Tiltækir valkostir kunna að vera mismunandi eftir svæðum.