
Veldu viðeigandi leið
Akstur getur valið leiðina sem fellur best að þörfum þínum
Veldu >
Akstur
.
1 Veldu
> >
Leiðarstillingar
.
2 Veldu
Leiðarval
>
Fljótlegri leið
eða
Styttri leið
.
3 Til að sameina kosti styttri og fljótlegri leiða velurðu
Leiðarval
>
Fínstillt
.
Einnig er hægt að leyfa eða forðast t.d. þjóðvegi, gjaldskylda vegi eða ferjur.