
Tungumáli raddleiðsagnar fyrir göngu breytt
Einfalt er að breyta tungumáli raddleiðsagnar, sem og að slökkva á henni.
Veldu >
Kort
.
Veldu
>
Stillingar
>
Kort og ganga
>
Raddleiðsögn
og svo tungumál.
Ekki er víst að þú getir valið tungumál þitt fyrir hugbúnaðinn.
Slökkt á raddleiðsögn
Veldu
>
Stillingar
>
Kort og ganga
>
Raddleiðsögn
>
Ekkert
.