
Útliti akstursskjásins breytt
Viltu sjá raunverulegra þrívíddarkort eða ertu að nota Akstur í myrkri að nóttu til?
Mismunandi stillingar fyrir kort auðvelda þér að sjá nauðsynlegar upplýsingar við allar
aðstæður.
Veldu >
Akstur
.
Skoða kort í þrívídd
Veldu
> . Til að fara aftur í venjulegt kort velurðu táknið aftur.
Næturstilling gerir þér kleift að sjá kortið greinilega í myrkri.
Virkja næturstillingu
Veldu
> >
Litir
>
Næturstilling
.
Kortið snýst sjálfkrafa í þá átt sem þú ekur.
72
Kort

Kortinu snúið í norður
Veldu . Veldu til að snúa kortinu aftur að akstursstefnu þinni.