Vísar á skjá
Almennir vísar
Snertiskjár og takkar eru læstir.
Áminning er stillt.
Þú hefur misst af dagbókaratburði.
Símtalsvísar
Einhver reyndi að hringja í þig.
Þú ert að nota símalínu númer tvö (sérþjónusta).
Grunnnotkun
23
Mótteknum símtölum er beint í annað númer (sérþjónusta). Ef notaðar eru
tvær símalínur sýnir númer hvaða lína er í notkun.
Hægt er að nota símann fyrir netsímtöl.
Skilaboðavísar
Þú átt ólesin skilaboð. Ef vísirinn blikkar kann innhólfið að vera fullt.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Netkerfisvísar
Síminn er tengdur við GSM-símkerfið (sérþjónusta).
Síminn er tengdur við 3G-símkerfið (sérþjónusta).
GPRS-pakkagagnatenging (sérþjónusta) er opin. sýnir að tengingin sé í bið
og að tenging sé að opnast eða lokast.
EGPRS-pakkagagnatenging (sérþjónusta) er opin. sýnir að tengingin sé í bið
og að verið sé að koma á tengingu.
3G-pakkagagnatenging (sérþjónusta) er opin. sýnir að tengingin sé í bið og
að verið sé að koma á tengingu.
HSPA-pakkagagnatenging (sérþjónusta) er opin. sýnir að tengingin sé í bið
og að verið sé að koma á tengingu.
Hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet.
Tengingarvísar
Kveikt er á Bluetooth.
merkir að síminn sé að senda gögn. Ef vísirinn blikkar
er síminn að reyna að tengjast við annað tæki.
USB-snúra er tengd við símann.
GPS er virkt.
Samstilling er í gangi.
Samhæft höfuðtól er tengt við símann.
Samhæfur bílbúnaður er tengdur við símann.
Samhæf sjónvarpssnúra er tengd við símann.
Samhæfur textasími er tengdur við símann.