
Flýtiritun með sýndarlyklaborðinu virkjuð
Flýtiritun er ekki í boði á öllum tungumálum.
1 Veldu táknið
>
Valkostir innsláttar
>
Kveikja á flýtiritun
.
táknið birtist.
2 Byrjaðu að skrifa orð. Síminn stingur upp á mögulegum orðum á meðan þú skrifar.
Þegar rétt orð birtist skaltu velja það orð.
3 Ef orðið er ekki í orðabókinni stingur síminn upp á öðru orði úr orðabókinni. Veldu
orðið sem þú hefur skrifað til að bæta nýja orðinu í orðabókina.
Slökkt á flýtiritun
Veldu táknið >
Valkostir innsláttar
>
Slökkva á flýtiritun
.
Breyta stillingum innsláttar texta.
Veldu táknið >
Valkostir innsláttar
>
Stillingar
.