
Leit í símanum og á internetinu
Leit í símanum og á internetinu. Hægt er að leita að pósti, tengiliðum, myndum,
tónlist og myndskeiðum sem er að finna í símanum eða á netinu.
Veldu >
Leit
.
1 Sláðu inn leitarorð og veldu úr þeim valkostum sem koma upp.
24
Grunnnotkun

2 Til að leita á netinu velurðu leitartengil fyrir netið fyrir aftan leitarniðurstöðurnar.
Nettenging þarf að vera virk.
Ábending: Þú getur bætt leitargræju við heimaskjáinn. Smelltu og haltu inni auðu
svæði á heimaskjánum og veldu
Bæta við græju
og svo leitargræju af listanum.