
Aukin ending rafhlöðu
Ef svo virðist sem stöðugt þurfi að hlaða rafhlöðuna er hægt að gera ráðstafanir til
að draga úr orkunotkun símans.
•
Alltaf skal hlaða rafhlöðuna að fullu.
•
Þegar orkusparnarðarstillingin er gerð virk eru stillingar eins og
Símkerfi
og
skjávari fínstilltar.
Orkusparnaðarstilling gerð virk
Ýttu á rofann og haltu honum inni
og veldu
Virkja orkusparnað
.
Orkusparnaðarstillingin er gerð óvirk með því að halda rofanum inni
og velja
Óvirkja orkusparnað
.
Grunnnotkun
25

Lokaðu forritum sem þú ert ekki að nota
Ýttu á valmyndartakkann og haltu honum inni, strjúktu þar til forritið sem þú vilt ná í
birtist og veldu .
Hljóð, þemu og áhrif
•
Slökktu á óþörfum tónum eins og takkatónum.
•
Notaðu tengd heyrnartól frekar en hátalarann.
•
Breyttu því hve langur tími líður þar til slökkt er á skjá símans.
Tímamörk stillt
Veldu >
Stillingar
og
Sími
>
Skjár
>
Tímamörk ljósa
.
Ljóslaust þema og veggfóður gerð virk
Veldu >
Stillingar
og
Þemu
>
Almennt
.
Til að breyta veggfóðrinu velurðu táknið
>
Breyta veggfóðri
á heimaskjánum.
Birtustig skjásins lækkað
Veldu >
Stillingar
og
Sími
>
Skjár
>
Birtustig
.
Gerðu skjávarann Stór klukka óvirkan
Veldu >
Stillingar
og
Þemu
>
Skjávari
>
Enginn
.
Netnotkun
•
Ef þú ert að hlusta á tónlist eða nota símann á annan hátt, en vilt ekki hringja eða
svara símtölum, skaltu ræsa óvirka sniðið.
•
Stilltu símann þannig að hann sæki sjaldnar nýjan póst.
•
Notaðu frekar þráðlausa staðarnetstengingu en gagnatengingu (GPRS eða 3G) til
að tengjast internetinu.
•
Ef síminn er stilltur á að nota bæði GSM- og 3G-símkerfi (tvöföld stilling) notar
hann meiri orku þegar hann leitar að 3G-kerfinu.
Stilltu símann þannig að hann noti einungis GSM-símkerfið.
Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
Netkerfi
>
Símkerfi
>
GSM
.
Slökktu á Bluetooth þegar ekki er þörf fyrir það.
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið .
26
Grunnnotkun

Láttu símann hætta leit að tiltækum þráðlausum staðarnetum.
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið .
Koma aðeins á gagnatengingu (3G eða GPRS) þegar þörf krefur
Til að rjúfa gagnatenginguna skaltu strjúka niður eftir tilkynningasvæðinu og velja
táknið .