
Ef skilaboðavísirinn blikkar
Ef skilaboðavísirinn
blikkar á heimaskjánum hefur hámarksfjöldi skilaboða verið
vistaður í tækinu. Eyddu nokkrum skilaboðum eða færðu þau.
Hægt er að vista mun færri skilaboð á SIM-kortinu en hægt er að vista á minni tækisins.
Hægt er að nota Nokia Ovi Suite til að vista skilaboð í samhæfri tölvu.