
Ef síminn hættir að virka
Endurræstu símann. Haltu rofanum
og valmyndartakkanum inni í u.þ.b. 8
sekúndur. Síminn titrar þrisvar og slekkur á sér. Kveikt er aftur á símanum með því að
halda rofanum inni
þar til síminn titrar.
Engu efni, eins og tengiliðum eða skilaboðum, er eytt.