
Ef minni tækisins er fullt
Ef eftirfarandi skilaboð birtast þarftu að loka forritum eða færa eða eyða efni:
•
Ekki er nægjanlegt minni fyrir aðgerð. Eyddu fyrst einhverjum gögnum.
•
Lítið minni er eftir. Eyddu einhverjum gögnum úr minni símans.
1 Gættu þess að öll forrit séu lokuð. Veldu
Valkostir
>
Sýna opin forrit
. Veldu X-
táknið efst í hægra horni síðunnar þegar loka skal forriti.
2 Taktu afrit af efninu sem þú vilt eiga á samhæft minniskort (ef það er notað) eða
á samhæfa tölvu. Settu forrit upp á minniskortið frekar en á minni tækisins ef það
er hægt.
3 Eyddu einum hlut í einu og byrjaðu á minnstu hlutunum.